Konukot

Þann 28. janúar þá voru keypt 9 ný rúm, sængur, koddar og sængurföt voru keypt í Konukot.

Konukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konur og er samstarfsverkefni Rauða Krossins í Reykjavík og Reykjavíkurborgar.

Fjórir aðilar tóku sig saman um kaupin. 

Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar, Kvenfélagið Silfur, Veitingastaðurinn 900 Grillhús í Vestmannaeyjum og nafnlaus gjöf í minningu Sigrúnar Kristbjörgu Tryggvadóttur.

Hér eru tenglar á fréttir um þetta:

http://www.dv.is/frettir/2014/1/28/thad-er-alveg-rosalega-mikil-thorf-fyrir-rumin/

http://kvennabladid.is/2014/01/28/konukot-faer-gjafir/

Rúm konukot1.jpg