Fimmtudaginn 13. febrúar bauð Velferðarráð Reykjavíkurborgar Minningarsjóð Lofts Gunnarssonar á fund. Sjóðurinn hlaut viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu utangarðsfólks.

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi skrifaði á  facebook

„Velferðarráð fékk í dag heimsókn frá forsvarskonum Minningargjafasjóðs Lofts Gunnarssonar. Sjóðurinn hefur staðið fyrir eftirtektarverðum gjöfum til Gistiskýlisins og Konukots og annars í þágu utangarðsfólks.
Velferðarráð samþykkti svo nýja stefnu í málefnum utangarðsfólks til ársins 2018.“

 

Velferðarráð.jpg