Friendship & Darkshit

Matthías Kristinsson ljósmyndari var vinur Lofts. Hann tók reglulega myndir af honum á ýmsum tímabilum á ævi hans.
Þegar spurður út í titil sýningarinnar þá segir hann " Friendship & Darkshit var mjög viðeigandi, Friendship var tattoo á hálsinum á Lofti og darkshit.... var bara dark-shit ".
Loftur einn gat notað það orð.