Listamaðurinn Jón Sæmundur var góður vinur Lofts og kom hann ósjaldan á vinnustofu Jóns. Bolirnir eru handprentaðir með mynd af Lofti sem jón Sæmundur teiknaði. Þeir eru til í hvítu og svörtu í stærðum S.M.L og XL. Allur ágóði rennur til baráttunnar um bætt aðgengi útigangsmanna í Reykjavík. Fyrir áhugasama sendið tölvupóst á uppstrauminnharda@simnet.is. Bolirnir kosta 5.000 krónur.